Tourette Syndrome er náttúrulega aldrei fíkn, þetta er sjúkdómur sem þú fæðist með hvort þú vilt hann eða ekki og hefur enga virkilega stjórn á eða getur hugsað um að hætta kækjunum í dag, þú getur t.d. ekki fæðst með spilafíkn. Okei ég viðurkenni það að ég væri að alhæfa hérna fyrir en þú ert líka að gera það, með því að segja ef að líkaminn verður háður einhverju þá ertu kominn með sjúkdóm? whaaaat, níkótín, kynlífs, spila, tölvu, símafíkn eru ekki sjúkdómar. Skilgreining mín á sjúkdómum...