Við getum ekki öll verið gáfuð, skemmtileg, dularfull, náttúrulega falleg eða heillandi og einhvern veginn verða þeir sem eru ekkert af þessu að gera upp fyrir það ^^ Stelpur gera það vanarlega með því að klæða sig mjög takmarkað, á meðan strákar gera það með því að fá sér bílpróf. Sem er einmitt ástæðan fyrir að ég er ekki með bílpróf. Ég er einfaldlega of frábær til að þurfa þess.