.44 magnum skot standa alltaf fyrir sínu >:D Mæli með þessu kvikindi fyrir þannig vinnu *er í buxum með axlaböndum og hlírabol, drekkandi mjólk og vökvandi pottaplöntuna sína*
Það eru allir geðveikt róleigir í minni fljölskildu. Ég rífst reyndar alveg af og til við mömmu, en það er samt meira rökræður en alvöru rifrildi. Hins vegar þá á ég eiginlega aldrei neitt nema góð samskipti við bróður minn og systur mína :D
Ég elska setninguna “Sá vægir sem vitið hefur meira” einfaldlega af því að hún er tóm steipa… Þetta gefur í skyn að allt gáfað fólk láti traðka á sér, einfaldlega af því það er svo gáfað :D
Þú semsagt borðar bara þangað til þú ælir, og sefur alltaf þangað til að þú getur ekki sofnað lengur? Það eru allir millivegs fólk. Annars t.d. gætiru ekki barið einhvern án þess að drepa hann…
Allir hlutir sem eru þess virði eru ávanabindandi. Trickið er bara að finna milliveg þannig að maður hafi tíma fyrir allt sem maður vill gera, en líka nógann tíma til að gera ekkert ^^
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..