Mehh. Er með nokkuð hátt sársaukaviðmót svo allt sem mér fannst í rauninni eitthvað sérstaklega vonnt var þegar var skellt í mig æðarklemmunni, og það tók hvort eð er ekki nema örfáar sek. Svo virtist bara allt vera pakkað þarna af flottum hjúkkum svo það núllaði bara næstum restina út ^^