Ég verð bara að seigja að ég sé ekkert sorglegt né hræðilegt við þetta. Fólk deyr á hverjum degi, og á meðan ég þekki ekki manneskjuna sem dó þá hefur þetta engin áhrif á mig… Ekki það að ég meini að ég vilji frekar að fólk deyi en lifi, heldur frekar það að þetta hefur bara ekkert með mig að gera