Verð bara að seigja að ég er algjörlega sammála þér með “hvað er klukkan” gaurinn… Það væri réttast að berja hann rólega til dauða með buffhamri yfir næstu 3-5 daga… En með biturðina, þá er hún ekkert til að biðjast afsökunar á, heldur eitthvað til að vera stollt af!