Í fyrsta lagi þá er lítið að marka þetta nema þú hafir drukkið úr bollanum, og í öðru lagi þá snýst bollaspá um að sjá myndir úr óskýrum kaffiblettum svo ég sé ekki alveg hvernig bóknám ætti að hjálpa þessari manneskju við það O_o En já, það hefur verið spáð fyrir mér þar sem mamma er spákona ^^