Ég var samt að átta mig á því nýlega að ég er orðinn svo gamall að ég neyðist til að fá áhuga á pólitík á næsta ári. Eða, ég myndi neiðast til þess ef ég hefði ekki áhuga á pólitík fyrir… En núna er það ekki lengur spes hlutur fyrir krakka til að hafa áhuga á, heldur hlutur sem ég ætti að fylgjast með fyrst ég þarf hvort eð er að kjósa :/