Það er alveg fínnt, en ég verð smá þreittur á því til lengdar :P Svo er alltaf verið að banna fólk sem ég þekki fyrir að taka lucky shots og stuff… Félagi minn var t.d. einu sinni næstum bannaður af því að ég var að taka round hjá honum og varð heppinn og sprayaði 3 til dauða á meðan ég var flashaður, og svo stökk ég út og tók 1 í loftinu og 1 annann eitthversstaðar og var svo drepinn :P Ég er ekki góður í cs, en ég á til að vera sjúklega heppinn einstaka sinnum :P