Einu áhrifin sem þetta veður er að hafa á mig er að í staðin fyrir að hafa labbað til vinar míns í gær þá var mér skutlað :P Annars hef ég ekkert verið mikið fyrir að taka mark á veðri síðan ég man eftir mér. Mætti t.d. einhvertíman í skólann í 1. bekk þegar kennsla féll niður útaf veðri. Samt labbaði ég bara í skólann eins og venjulega :P