Ég Mér finnst ógeðslegt að sjá mjótt fólk, en ekki er ég að væla… Það kemur manni bara ekki neitt við hvernig fólk lítur út, og ef þú hefðir það vit sem þú villt greinilega meina að þú hafir þá myndir þú átta þig á því. Og að flame'a feitt fólk á netinu er eins og að flame'a metalhausa á Wacken… En já, ekki vera hissa á að fólk sé fífl. Þeir sem eru ekki fífl eru því miður í miklum minnihluta…