Ég er nokkuð viss um að húð verði aldrei í svona flögum, sama hvað ormar gera… Bætt við 1. mars 2008 - 17:02 Og ég efast um að ormar geti borðað bein… Og hvar er skíturinn úr þeim, eða eru þeir kanski með svo fullkomna meltingu að það er enginn úrgangur?