Ferming er ekki upprunalega Kristin athöfn, og það sem er kennt í borgaralegri fermingu er eitthvað sem ætti að mínu mati að vera partur af grunnskóla. Ég fermdist borgaralega að mestu leiti fyrir gjafirnar, en ég myndi gera það aftur þótt ég fengi engar gjafir…