Þegar barn verður 15 ára gamalt og um leið sakhæft er byrjað að skrá á sakavottorð þess flest lögbrot sem það fremur. Þetta eru m.a. skemmdarverk, ofbeldisbrot, fíkniefnabrot, brot á áfengislögum og fölsun skilríkja. Grófari brot hreinsast ekki. Það mikið er ég allavega öruggur á.