Ég er oft einfaldlega ekki skemmtileg manneskja. Ég hef aldrei haldið öðru fram. Ef ég sagði eitthvað sem særði þig þá var það ekki meiningin. Ég er bara vanur að tjá mig hreint út um hvað mér finnst, og sé bara ekki ástæðu fyrir öðru í flestum tilfellum. Það sem fólk verður líka að átta sig á er að þetta er bara álit einnar manneskju. Ef maður gerir eitthvað, sama hvað það er, þá er alltaf einhver sem er fylgjandi því og einhver sem er á móti því.