Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ótrúlegar niðurstöður! (18 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar sem nú er í gangi tekur meirihluti fólks ís í brauði fram yfir ís í boxi. Mér persónulega finnst þetta ekki hægt og hana nú!

Lög á kennaraverkfall (7 álit)

í Deiglan fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hvað finnst ykkur um það?

Í sambandi við könnun... (4 álit)

í Músík almennt fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hvar er möguleikinn fór ekki á neina?

Flettingar (4 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hvað er forsíða með margar flettingar á mánuði og hve mörg prósent eru það af heildinni?

Sannleikurinn um MSN 7 (20 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Eftirfarandi er fengið að láni frá vefsetrinu www.gardar.tk sem hefur nýlega opnað og er fólk hvatt til að mynda þar öflugar umræður. "MSN7 BETA komst í ólöglega dreifingu fyrir nokkru. útgáfa þessi var einungis til prufu/reynslu hjá starfsfólki MSN og pufurum þeirra. MSN7 á svo ekki að koma út fyrr en í febrúar árið 2005. Orðrómur hefur verið á kreiki um að MSN7 innihaldi vírus er ósönn, það er hinsvergar sannað mál að BETA þýðir reynsluútgáfa -ófullkomin. Þannig að leynast kunnu...

Pú og Pa (22 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
smá nöldur svona í tilefni dagsins Hverjir hafa lesið þetta Pú og Pa rusl? þetta er svo ófyndið að það er alveg að drepa mig!! Heldur gaurinn sem býr þetta til virkilega að þetta sé fyndið?!! og vám hver býr þetta til??

vinsamlegast hjálpið mér (0 álit)

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Getur einhver bent mér á bækur um sprengigosið á Þeru(Santorini)?

Fífl (1 álit)

í Formúla 1 fyrir 19 árum, 7 mánuðum
fann engan betri kork til að setja þetta á en, hel.. fífl hjá rúv hvað skaðaði þá að hafa nokkur myndskeið hérna inni, það er ekki eins og þeir sýni þetta nokkurn tíma…

Könnunin (5 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hver er Tonks? Ég hef víst gleymt því…

Zelda? (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hvenær kemur nýi Zelda leikurinn? er búið að dagsetja hann?

Alias ?!? (6 álit)

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Nú skil ég ekki neitt í neinu… ég var að gá á textavarpið í mesta sakleysi áðan og sá þá að Alias III var í sjónvarpinu, þáttur 42 af 66 eða eitthvað álíka, ég hef ekki séð þetta auglýst neins staðar síðan það hætti fyrir ári eða eitthvað svo ég var að pæla, Hefur einhver séð þetta fyrst þetta er þáttur nr. 42!!!! og afhverju er þetta Alias III en ekki II, var hlaupið yfir seríu? Af hverju í ósköpunum var þetta ekki auglýst í sjónvarpinu? Hvað er í gangi ???!!! endilega segið ef þið hafið...

Tolleringar! (10 álit)

í Skóli fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Allir sem eru busar í MR skrifa sig hér!

Breyttist eitthvað...? (4 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Breyttist stigakerfið hérna eitthvað við útlitsbreytinguna? Ég var allt í einu kominn með 1000 stig á egó… var búinn að gleyma að það væri til… hvað er í gangi?

Smá fyrirspurn (5 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum
Getur einhver sagt mér hvað fólk meinar með þessu: WTFWDMJITH?

Ráðgjöf óskast (9 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég á Nintendo Gamecube og á fimm leiki, Need for Speed: Hot Pursuit, Zelda: The Wind Waker, Super Mario Sunshine, Mario Party 4 og True Crime. Nú ætla ég að fara að kaupa mér nýjan leik og vildi spurja hvort einhver hérna mældi með einhverjum sérstökum leik frekar en öðrum?

True Crime Spurning (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hvernig handtekur maður gaura í bílum, á maður að eyðileggja bílinn þangað til þeir fara út eða hvað?

The Two Towers Extended Cut (1 álit)

í Tolkien fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Jæja þá er maður loksins búin að sjá The Two Towers. Keypti mér í dag(18. nóv.) Extended DVD versionið. —–VARÚЗ– Það gætu verið spillar fyrir þeim sem ekki hafa séð Extended Cut og ekki lesið bókina —–VARÚЗ– Alveg eins og ég hafði heyrt hefur sögunni verið breytt svakalega finnst mér og í byrjun eiginlega hlaupið á hundavaði yfir allt saman þó svo að nokkrum nýum atriðum sé bætt inní og önnur lengd. Mér fannst frekar óþgilegt að horfa á myndina í byrjun, svona fyrri helminginn af disk 1,...

Hjálp!!! (9 álit)

í Hugi fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Halló málið er systir mín ætlaði að fá sér username hérna á huga en það var búið að taka kennitöluna hennar. Hvernig er hægt að laga það? Sombody help, please :/

Spurning (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég er með þvílíkt snilldarlag um hann Link vin okkar(í Zelda) og ég var að velta fyrir mér hvort það er hægt að koma því einhverstaðar hingað inn á huga, er það hægt? Svör óskast :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok