Ég mun nota Maxxis Minion 2,7 DHF og DHR í þetta, 35 PSI í báðum og ég er að fíla það vel. Stilli framdemparann í mýksta preload og er með 20% rebound í báðum dempurum. Afturdemparinn verður þó hæfilega stífur svo maður þreytist ekki. Svo er ég að spá í að prófa að hafa hnakkinn örlítið hærri en ofan í stellinu :) og prufa (ef það verður vindur og læti) að sitja smá og hjóla þegar ég er ekki að sprinta.