Hardtail er léttara, þægilegra og hentar dirt jumpi og street mun betur, spinnar betur, auðveldara að “flicka”, minna, og bara skemmtilegra. Full suspension er mýkra, þolir meira, stöðugra, og höndlar meiri hraða. Þetta eru allt hlutir sem gagnast í Downhill eða Freeride :D Auðvitað eru sumir sem einfaldlega fíla full suspension til að nota það í allt (moi) og þannig er það bara :P