Sweatshop Union og Swollen Members eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Annars hlusta ég á hiphop, techno og allt þar á milli þegar ég hjóla. En ég hlusta bara á tónlist þegar ég er að hjóla á milli staða, það gengur engann veginn fyrir mig að hlusta þegar ég er að gera eitthvað (stökkva, droppa eða þannig), NEMA í downhill þar er heavy metalinn skylda :D