Það ætti ekki að vera erfitt, í rauninni selur framdemparinn hjólið. Marzocchi 888 RC, að margra mati besti freeride dempari sem peningar kaupa, og margreyndur sem einn sterkasti, mjúkasti og stillanlegasti demparinn. Fæst á í kringum 1000 dollara úti. Ef þetta er ekki nóg þá er mitt með Shimano XT gírum á móti LX á Adrenalins, næstu fyrir ofan sem bætir málið. Plús þá er nýtt Kenda Nevegal 2,5 afturdekk og geggjað Nokian Gazzaloddi 3.0 framdekk, Maxxis downhill slöngur, ný XT kasetta og...