Sama hér, hef ekki farið síðan í síðustu keppni, hefði átt að reyna að stelast með þér þegar þú varst að mixa adaptorinn fyrir mig :P Ömurlegt að vera svona í fríi virka daga og vinna um helgar, aldrei neinn sem er að fara á virkum dögum… :P
Haha, vá, og þú ert að kaupa þetta? MTB er ekki betra en BMX BMX er ekki betra en MTB Hjól eru ekki betri en bílar og bílar eru ekki betri en hjól. Tveir mismunandi heimar, tvær mismunandi útgáfur af sama áhugamálinu.
Hef gert það á bæði Cannondale Lefty og Marzocchi 888, þetta er frekar auðvelt en þá hef ég líka bara gert þetta við einhverja viðhalds auðveldu forka ever… Þetta fer algjörlega eftir hvaða fork þú ert með, enginn er eins.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..