Ekki nóg með að þeir stækkuðu hugi.is logoið ennþá meira, tóku líka út alla bannera allra áhugamála og skipt út fyrir banner sem á að ná yfir yfiráhugamálin (Margmiðlun í þessu tilviki), þá stækkuðu þeir hann líka og bættu við samá plássi á milli, plús þessir hrææææðilegu headerar yfir öllum kössum, með fáránlega ljótum bakgrunn, capslockuðum stöfum og bara öllu sem ljótt er. Ekki sáttur.