Vírklippur, bítari, whatever sem þú vilt kalla það, bara eitthvað nógu sterkt til að klippa kapalhýsingu, heldur drullufast með báðum höndum ef þú vilt og skrúfar mjög hægt og rólega, totallar skrúfuna þína því augljóslega ertu að bíta í málminn til að fá grip á þessu.