Ef þú velur vitlausan skóla þá skiptirðu bara um skóla, svo einfalt er það. Annars þá var ég líka svona, allt ákveðið og á hreinu þegar ég var yngri(ætlaði að útskrifast af eðlisfræði braut í mr og fara svo í stjarneðlisfræði) en hef nú endað á listabraut og mun líklega fara í arkitekt, animation eða íslensku í háskólanum …