Ég reyndar veit ekkert hvort þetta sé e-ð algengt eða óalgengt. En kötturinn minn gerir ekkert af þessu. Hvæsti einu sinni á frystin svona “sesam sesam opnist þú” og vonaðist til að frystirinn opnist svo að hún gæti fengið rækjur:). Um..og hún bítur ekki eða neitt. En það var sagt við mig ef að kettir verða stressaðir fara þeir rosalega mikið úr hárum sem er 100% sannleikur.