ohh,, ég er svo sammál. Fólk í grunnskóla kann ekki að meta allt sem grunnskólinn gefur. Krakkar bara kunna yfir höfuð ekki að meta neitt á þessum árum og þau hugsa flest öll bara um rassgatið á sjálfum sér. Halda að ýmislegt sé kúl sem þau sjá svo eftir seinna.