Þegar einhver strákur addar mér á msn þá finnst mér nú eiginlega bara að ég eigi að fá að sjá mynd:)…veit ekki hvað það er, manni langar bara að sjá manneskjuna sem er hinumegin við tölvuskjáinn;) Samt ef mér finnst strákurinn ekkert myndalegur blocka ég hann ekki..finnst það frekar fáránlegt. Sérstaklega ef hann er skemmtilegur eða gæti orðið góður vinur í framtíðinni..eða jafnvel meira:).