Nei, fúlegg eru egg með engum ungum innaní. Ef að við myndum taka hænur sem dæmi þá væri það svona: Hænurnar verpa ófrjóuðum eggjum sem að við borðum. Ef að þau verða frjóuð myndu vera ungar en þá þyrftu að vera hanar!. Þess vegna geta kvk fuglarnir verpt fúleggum.