Ég á reyndar bara einn gára. En þegar að ég fór að kaupa hann þá, gerði búrið tilbúið og allt það. Setti hann svo inn í búrið byrjaði hann strax að ráfast um og gargaði af fullum hásli:S. Svolítið böggandi en maður vesnt því að sjálfsögðu:D. En já, hann er bara alveg eins og hann er í dag(nema miklu þægari og flottari;D) og þar var hann, emmm…9 mánaða;)