Málið er að það er bara misjafnt..s.s. eftir því hvað maður mentar sig mikið. Maður á að gera hluti vegna þess að manni finnst þeir skemmtilegir, ekki vegna peninganna. Mig langar ótrúlega í sálfræði því mér finnst skemmtilegt að ráðleggja fólki og tala við það. Enda ætla ég að sérhæfa mig í barnasálfræði þar sem það eru svo mörg börn/unglingar þarna úti sem líða alveg fáránlega illa og er gott að geta haft þá tilfinningu að geta hjálpað þeim.