Já ég held að hann sé að öllum líkindum saklaus, þó hann klæði sig asnalega eða líti fáránlega út þá breytir það engu. Fólkið ætti að vera kært til baka ef þau hafa enga undirstöðu fyrir ákærunum á Michael Jackson, það er hneyksli ef það kemst upp með að kæra saklausan mann, það væri samt ekki í fyrsta skiptið.