Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kannanir (5 álit)

í Gullöldin fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hallo fólk :). Eitt hérna ég var að skoða eina könnun og skellti mér í sjá fleiri og sá að huy átti 2 kannanir sem komu á dags fresti og þessi ætlaru að skella þér til útlanda á tónleika :S. Ef það séu stafsetningar villur þarna verður bara að hafa það :P

Banner (4 álit)

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Sendi hér inn könnun sem var svo ekki samþykkt enn mér var bent á það að setja það hér sem þráð sem ég er að gera nuna. Jæja enn hvernig finnst ykkur bannreinn hér á Bíla áhugamálinu? Ég er bara svona að velta fyrir mér hvort að þið vilduð fá nyjan eða finnst ykkur þessi flottur og ekkert þurfa nyjan. Bara að spurja. (Hef ekkert á móti bannernum.) Ef hér eru stafsetningarvillur verður bara að hafa það :P

Myndir (26 álit)

í Gullöldin fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jæja ég er búinn að vera senda inn nokkrar myndir hingað inná gullöldina. Ég er enn að bíða eftir samþykki á 2 myndum ein af Eric clapton og önnur af Queen. Svo ég spyr eru margar myndir á biðlista eða einhvað svoleiðis.

Hjálp big time (8 álit)

í Hugi fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Sælt veri fólkið. Msnið mitt er í enhverju fucki. Þegar ég fer inná það ætla ég að skrifa hotmailið mitt enn það skrifast ekkað svo slow svo býð ég eftir því og signa mig inn kemur bara sn messenger faild because the service is temporarily unavaible. Please try again later. 8004011 Vitið þið hvað er að. Hafið þið lent í þessu. Please vantar hjálp nenni ekki að hafa þetta gamla msn.

Download (1 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Veit einhver hvar er hægt að downloada eurovision lögunum ?

Fat bottemd girls (20 álit)

í Gullöldin fyrir 17 árum, 11 mánuðum
lagið fat bottemd girls hélt ég að það væri bara til með Queen. Enn svo sé ég lag með bítlunum sem heitir fat bottemd girls. Lögin eru reyndar ekki eins enn mér finnst þetta skrítið að sitt hvort lagið heiti það sama.

Hjálp með ipod. (3 álit)

í Hugi fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Jæja kallin fékk sér 30gb ipod enn á í erfiðleikum að setja video inná hann. Kann einhver að gera þann merka hlut?

Smá hjálp. (16 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég spyr um lag þar sem einhver maður sem er inní svona myndasögu og dregur konu inn til sín og viðlagið er “Take on my” Ég leitaði í Windows Media Player og á www.allmusic.com af þessu lagi en fann það ekki svo kannski heitir það einnhvað annað. Ef enhver kannast við þetta lag og man hvað það heitir þá er það frábært. :D

Pottþétt Rokk (3 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Á einhver þessa ágæta disk. Ég var eikkað að leita í diskunum hans pabba og rakst á þennan fína disk. Inniheldur Cream,Deep Purple, Knack, Queen og fleiri.

(21 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hvert finnst ykkur besta Gullaldar lagið. Ég ætla svona að reyna að hlusta á fleiri hljómsveitir en Queen og Led Zeppelin.

WTF (7 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Randy Rhoads 6. Desember 1956 - 19. Mars 1982 blablabla þetta er alveg að koma slappa bara af Höfundur: MrCrowley Hafið lent í þessu að þetta komi í R.I.P listan hjá ykkur þegar þið farið inná Gullöldina. Það á sko líka að vera mynd með þessu af eitthverju ljótum manni eða stelpu,fáránlegt.

Spurning ? (8 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Á The Clash heima hér á Gullöldini ?

Halló (14 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Getið þið sagt mér etthvern góðan disk með Led Zeppelin. Ég á Remasters.

John Richard Deacon (9 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hvar er John Richard Decon ég hef verið að skoða myndir af queen eftir að freddie dó. Ég sé bara myndir af Brian May og Roger Taylor saman og John hvergi veit eitthver hvar hann er, eða er hann eitthvað feiminn? :s

HJÁLP (2 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 4 mánuðum
HJÁLP!!!!!!! vitið þið nokkuð hvort það sé hægt að breyta bitman myndum yfir í jpg myndir svo ég geti sent þær hér inn. Ég á tildæmis fína mynd af Ropert Plant og Brian May saman en hún er bitman.

We are the champions (29 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 4 mánuðum
We are the champions var kosið besta lag allra tíma að sögn fréttablaðsins svo kom Britney Spears í öðru sæti með lagið Toxic. Hér fyrir neðan kemur listinn yfir bestu lög allra tíma 1. We are the champions Queen 2. Toxic Britney Spears 3. Billie Jean Michael Jackson 4. Hotel California The Eagles 5. La tortura Shakira 6. Smells Like Teen Spirit Nirvana 7. Yesterday Bítlarnir 8. One U2 9. Imagine John Lennon 10. Sultans of Swing Dire Straits.

Fleiri með Kafffibrúsaköllunum (4 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég heyri að þú ert farinn að sjá eitthvað illa. Ég. Já. Það er ekki neitt miðað við hann Ladda. Laddi sér hann illa. Hann sér ekki rasgatt. Hvað seigiru. Veistu hvað kom fyrir hjá honum um daginn. Nei. Hann kom heim til sín,stakk pizzuni uppí konuna og stillti hana á fjóra og hafði mök við örbylgjuofnin Seigðu mér hefur konan þín farið í lýtaaðgerð. Nei við höfum bara ljósin slökt. Heyrðu mikið obboðslega var þetta falleg kona sem þú varst að tala við þarna frammi áðan. Já mjög falleg. Alveg...

Nokkrir góðir frá kaffibrúsaköllunum (3 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hefur konan þín bílpróf. Nei bíllin var svona þegar ég fékk hann. Maður á bara náttúrulega fara vel með sig í ellini hreyfa sig og fara út að ganga og svoleiðis. Já einmitt amma mín sko hún fór út að ganga fimm kílómetra á dag 67 ára gömul og í dag er hún 98 og hefur ekki hugmynd hvar hún er. Heyrðu hvernig gekk syni þínum á samræmduprófunm. Rosavel hann var hæstur í bekknum. Hvað var hann hár. 180 cm. Nei, ég meina á samrænduprófunum. Já honum gekk mjög vel hann fékk 10. Fékk hann 10 en...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok