Í fyrsta lagi er ekkert mikilvægara en neitt annað. T.d. ef þú ert ekki með gítar þá geturu ekki spilað, ef þú ert ekki með jack snúru þá geturu ekki spilað o.s.fr.! Ef þú ert að tala um að það sé mikilvægara að vera með magnara í betri kantinum heldur gítar þá er það kannski soldið rétt en gítarinn er samt líka mjöög mikilvægur. Þú verður að geta spilað á hann, það er best að vera með gítar sem hæfileikar þínir nýtast sem best. Efni í hann?? Fyrst og fremst verður hann að vera vel gerður....