Það gæti tekið þá um viku að venjast þessu. Skoða sig um og svona. En fyrsta daginn sem ég fékk gárann minn var mjög spes. Hann var 5 vikna. Og hann kom á puttann fyrsta daginn og líka út, og byrjaði að fjúga. Allt á fyrsta deginum. Það er mjög sjaldgæft.