já það er ömurlegt að lenda í einelti, ég hef lent í því sjálfur. en þessar eineltisfræðslur sem er verið að fræða heilan hóp af krökkum af virka ekkert, það stoppar ekkert. Það ætti frekar að taka einn nemanda í einu og fræða hann um þetta. Þetta gæti tekið mikinn tíma og mikið af fólki en það er þess virði.