Ég er alveg sammála svörunum, þetta þarf náttúrulega að vera ekta fjölskyldu líf. Ég er yfirleitt með svona heimavinnandi húsmóðir sem þrífur allt því ég er svo nísk og hún getur alveg verið heim og hugsað um krakkann. krakkinn grenjar líka alltaf á mjög svipuðum tíma þannig hún leggur sig því bara á milli öskurkastanna.