Ég vil ekki að ríkið mitt styrki rannsóknir. Mér er hinsvegar sama hvað Íslensk Erfðagreining gerir við peninginn sinn, ef að ég hef trú á því að rannsóknir þeirra skapi verðmæti þá fjárfesti ég í þeim. Annars vil ég ekki að einhver ákveði það fyrir mig að ég hafi trú á þeim og eyði mínum pening í rannsóknina.