Mér finnst ekki vera mikill munur útlitslega séð af pönki og gothi. Ég er ekki gothi og ég veit ekkert hvað það er, en ég er hinsvegar pönkari og ég hef tekið eftir stundum líkist pönk alveg rosalega gothi. Þótt pönk seigji ekkert um útlit, maður getur verið hvernig sem er sem maður vill vera í. En um hvað snýst goth tengist það eitthvað tónlist eða byltingu viltu seigja mér?