Raul Garcia byrjar í Osasuna ef þú ert ekkert buinn að update database-ið, annars er hann kominn til Atletico Madrid i alvöru. Flott lið samt, ég spilaði með Marseille aður en eg gerði Villa saveið og hætti í því vegna þess að það var hreinlega orðið of létt.