Sorcarar geta ekki verið á móti 1.6 þar sem þeir hljóta að hafa spilað þann leik áður en þeir byrjuðu í sorce Þetta er einmitt ástæðan, sors gaurarnir hafa flest allir aldrei prófað 1.6. Þeir eru bara búnir að ákveða að hann sé alveg omurlegur með drasl grafik og það. Hjá 1.6urum er þetta svipað, þeir hafa aldrei prófað sors og eru bunir að ákveða að þetta sé svo hræðilegur leikur því þeir hafa svo litið FPS í honum. Ég spila báða leikina og finnst mér þeir bara báðir hin fínasta skemmtun.