þeir sem falla undan hópþrýstingi skorta viljastyrk. Ég t.d byrjaði ekki að drekka þegar allir voru að því, gerði það bara einn daginn þegar mig langaði til þess. Ég var búinn að ákveða að einn daginn mundi ég smakka áfengi, ef þið lítið t.d. á eldra fólkið, eitt rauðvínsglas með mat og svona bara mjög gott og eðlilegt, en hinsvegar ákvað ég að reykja aldrei og hef ekki ennþá gert það og mér hefur verið boðið það svo oft og líka prufa eitthvað annað en reykingar. þannig að það sem ég er að...