Hvenær ætlar þessi bóla eiginlega að springa? Stóð í fréttablaðinu. Ef að þetta væri bóla, þá væri þetta inni… Ég er nýbyrjaður á snjóbretti(2ár síðan) og hef ekki enn prófað skíði, þó að ég ætli mér að gera það um leið og ég fæ tækifæri til. Langaði bara að setja þetta með. Þori líka að veðja að gaurinn horfir á James Bond, því Bond er alltaf á skíðum.