Sumir fá kick útúr því að skemma fyrir öðrum. Aðrir eru forritarar að “æfa sig” Enn aðrir búa til spyware og reyna að finna password/credit korta númer/bankanúmer. Svo má ekki gleyma þeim sem að búa til Adware/Spyware og selja þér svo forrit til að taka það útaf. Einnig eru nokkrir sem að búa til vírusa og selja svo vírusvarnafyrirtækjum/stýribúnaðarfyrirtækjum file til að gera vírusinn meinlausan. Þarna hefurðu það, örugglega fullt af fleiri ástæðum en þetta er það sem ég man eftir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..