Það sem ég er að tala um er að það má ekki auglýsa neitt bara fyrir stráka. Er alls ekki að væla, finnst fínt að hafa eitthvað fyrir stelpur og stráka, þoli bara ekki þegar að það er sett útá það þegar að það er eitthvað “bara fyrir stráka” sbr. Yorkie.