Af hverju eru stafirinir svona litlir í nöfnum mans og tímanum þegar að maður sendi svarið og í tökkunum fyrir ofan þegar að maður er að skrifa svarið? og í áfram takkanum. Allt í lagi að minnka stafina í stig og útskrá og því en ekki hinu. Eða…er þetta kannski bara hjá mér?