Af hverju ekki að merkja allt annað með spoiler? Spoiler er eitthvað sem að getur spillt fyrir þér söguþræði eða öðru í þáttum/myndum/bókum/leikjum og fleiru. Þannig að sjá eitthvað sem að ekki er hægt að gera í sims venjulega spillir alveg jafn og að sjá það sem að spillir í pets. Annars veit ég ekki af hverju ég fór inná þennan kork.