Kíktu efst á síðuna þar sérðu nickið þitt: maron (1.292 stig) Þú getur ítt á orðið ,,stig“ og þá færðu upp lista af áhugamálum með tölum inní sviga fyrir aftan. Einhver staðar þarna stendur: ,,Champ. Manager (???)” Stigin sem eru inní sviganum eru hversu mörg stig þú ert með á því áhugamáli. Í dálkinum ,,Ofurhugar“ sérðu nickið og tölur inní sviga: ,,Pires (774)” Tölurnar inní sviganum eru hversu mörg stig hann er með á þessu áhugamáli, það er ekki sami listinn af ofurhugum á hverju...