Cristiano Ronaldo og Wayne Rooney eru báðir bara ungir og eiga eftir að læra þetta allt saman. Ronaldo er oft að detta viljandi en hann er miklu minni og aumari en allir aðrir leikmenn ensku deildarinnar og er væntanlega stundum að detta vegna þess. Keane lærði þetta og Rooney ætti að geta það líka. Sammála með Ryan. Sumir þurfa lengri tíma til að adapta sér að nýu umhverfi. Ég held að þeir verði mjög góðir fyrir framtíðina. Mér hefur líkað illa við Fortune lengi, hann ætti að vera löngu...