Ég held að þetta segi meira um hræðslu fyrirtækja til að styrkja umdeilda útvarpsþætti. Þessir menn þurfa að lifa undir rokkmenningunni og þess vegna spila gömul Bubba lög og rífa kjaft við ,,the man up-stairs"! Ég myndi halda að 1/3 þeirra sem hlustuðu á útvarp hlustuðu á annað hvort Skonrokk eða X-ið. Sem sagt mikil eftirspurn. En útvarpið fær bara ekki borgað fyrir hvern hlustanda, heldur þarf það að lifa á styrkjum og miðasölum. d;o/