Mig hefur sammt nokkrum sinnum dreymt draum sem hljómar svona: Það er umferðaeyja með húsi og húsið er reyst með staurum og er svona 2-3 m yfir jörðu og það eru stanslaust golfkúlur að detta niðrum holu á miðju gólfinu á húsinu, og í draumnum sé ég bara húsið, kúlurnar og bíla að keyra framhjá. Mjög leiðinlegur og langdreginn draumur þar sem maður getur ekki beðið eftir að vakna.